Ég er sjálfstætt starfandi teiknari og hönnuður frá Reykjavík með áratug af reynslu í hönnun og auglýsingum. Frá því ég man eftir mér hef ég verið að teikna og hefur það leitt til þess að ég sérhæfi mig í myndskreytingum fyrir auglýsingar, bækur, greinar og í raun hvað sem er.
FÍT Awards 2023
Silver — Landsbankinn x EM Kvenna — Posters
FÍT Awards 2022
Gold — Atlas, Works in Progress — Illustration
FÍT Awards 2020
Gold — Cell7 LP — Illustration
Silver — Cell7 LP — Album covers
FÍT Awards 2019
Gold — Icelandic Lamb — Social media
Silver — Austri Brugghús — Illustration series
FÍT Awards 2017
Gold — Júragarðurinn — Illustration
ADC*E Barcelona 2017
High potentials Event - Presentation
Work & study
Aton.JL 2019 - 2024
Art Director
Austri Brugghús 2016 -
Art Director / Illustrator
Jónsson & Le’macks - 2015 - 2019
Designer
Iceland Academy of the Arts - 2012 - 2015
BA Design